Öryggis- og persónuvernd

Við pöntun á netinu þarf að að fylla út nauðsynlegar upplýsingar, ss. nafn, kennitölu, tölvupóstfang og heimilisfang.
Við pöntun samþykkir kaupandinn að þær upplýsingar fari í gangagrunn Auðna.
Upplýsingarnar eru meðhöndlaðar í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.
Auðna leggur áherslu á að tryggja, trúnað, áreiðanleika og örugga og ábyrga meðferð upplýsinga.
Upplýsingar um korthafa eru ekki gefnar upp til þriðja aðila.

Vakni spurningar varðandi öryggi- og persónuvernd, getur þú haft samband hér.

 

Ekki missa af neinu

Viltu fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur? Skráðu þig á póstlistann