Um okkur

Við erum systurnar Margrét og Sigrún sem erum á bak við Auðna.
Okkur sem fannst vanta hlutlausan barnafatnað og
ákváðum að taka málið í okkar hendur.
Við hönnum allar vörurnar sjálfar og stoltar að hanna föt með
íslensk börn í huga.
Gæði og þægindi eru í fyrirrúmi þegar kemur að vörunum okkar
og vonum að það skíni í gegn.

Ekki missa af neinu

Viltu fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur? Skráðu þig á póstlistann