LÚRUM náttfatasett

5.990 kr.

LÚRUM náttbolurinn er lengri en oft kann að vera á bolnum fyrir þennan aldur. Bæði á bolnum og buxunum eru góðir kantar sem gera það auðveldara að bretta upp á flíkurnar ef þess þarf.

LÚRUM náttfatasettið er úr 95% bambus og 5% elestan.

Íslensk hönnun Auðna

SKU: 88 Flokkar: ,